ÍR - Grindavík

ÍR - Grindavík

Kaupa Í körfu

Njarðvíkingar fengu Hauka í heimsókn í Njarðtaksgryfjuna í gærkvöld í Domions-deild karla í körfubolta. Deildin í raun í hnút, mörg lið með svipaðan stigafjölda og því aðeins í raun heimavöllurinn sem þessa dagana er forskot liða á andstæðinga sína. Svo fór að Njarðvíkingar lönduðu sínum fjórða sigri í röð, 79:65, og eru búnir að koma sér kirfilega fyrir í þeirri þvögu sem er að myndast í deildinni..

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar