FLUGA Kvartett Ásgeirs Ásgeirssonar

FLUGA Kvartett Ásgeirs Ásgeirssonar

Kaupa Í körfu

Kex hostel - Kvartett gítarleikarans Ásgeirs Ásgeirssonar hélt tónleika á Kex Hosteli í vikunni. Auk Ásgeirs skipa hljómsveitina Snorri Sigurðarson á trompet, Andri Ólafsson á kontrabassa og Scott McLemore á trommur. Djass- og popptónlist úr ýmsum áttum gladdi áheyrendur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar