Berglind Hreiðasdóttir

Berglind Hreiðasdóttir

Kaupa Í körfu

Hún er þekkt fyrir að baka kökur á heimsmælikvarða og halda veislur sem fá fólk til að fölna af aðdáun. Hún þykir jafnframt yfirmáta smekkleg og sniðug og nýjasta rósin í hnappagat hennar er bók um veisluhald þar sem hún ráðleggur fólki um að halda veislu án þess að verða galið eða gjaldþrota.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar