Reykjavíkurhöfn og Harpan
Kaupa Í körfu
Reykjavíkurhöfn og Harpan Hver tími ársins hefur heillandi svip og litbrigði jarðar fylgja birtunni. Nú erum við á norðurhjaranum að sigla inn í allra svartasta skammdegið svo sólar nýtur aðeins brot úr degi. Á þeim skamma tíma dragast þó margar fallegar myndir upp á himinhvolfið eins og sjá mátti í Örfirisey síðla dags nú í vikunni. Harpa og háhýsin við Skúlagötuna settu sterkan svip á umhverfið og ljósvitinn við hafnarmynnið sendi geisla sína til sjófarenda með sínum taktföstu slögum. Ágætlega mun viðra til útiveru í dag, en hálkuskæni liggur víða á láglendi svo gangandi fólk þarf að sýna varkárni. Þegar komið er fram yfir helgina má svo búast við hlýindum víðast hvar á landinu og hiti verður víða 5-7 gráður.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir