Sigfríð Þórisdóttir
Kaupa Í körfu
Orðatiltækið snemma beygist krókurinn á vel við um Sigfríði Þórisdóttur. Þegar hún var sex ára byrjaði hún að hjálpa móður sinni við matseldina í eldhúsinu, stóð á kolli við eldavélina við að þykkja og krydda sósur út á kjötbollur og velta fiski upp úr raspi. Þrjátíu árum síðar stofnaði hún fyrirtækið Pottagaldra og í ár eru 30 ár frá stofnun þess. Veikindi urðu til þess að hún varð að draga sig í hlé og nú sér sonur hennar, Kristján Hrafn Bergsveinsson, um reksturinn
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir