Samhæfingarstöðin - Landsbjörg - Skógarhlíð

Samhæfingarstöðin - Landsbjörg - Skógarhlíð

Kaupa Í körfu

Veðurspár virðast ganga nokkurn veginn eftir og veðurviðvaranir Veðurstofu Íslands og undirbúningur stofnana og samtaka gæti hafa dregið úr tjóni á eignum Spáð ofsaveðri á Suðausturlandi í dag - Það hjálpar gríðarlega mikið til að almenningur hefur tekið tillit til þessa veðurs og ekki verið á ferðinni,“ segir Rögnvaldur Ólafsson, lögreglufulltrúi hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og forsvarsmaður samhæfingarstöðvarinnar í Skógarhlíð. Þorsteinn V. Jónsson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, tekur í sama streng: „Almenningur hefur tekið vel við sér og ber að þakka það.“ Rætt var við þá í gærkvöldi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar