Jón Sigurðsson forstjóri Össur

Jón Sigurðsson forstjóri Össur

Kaupa Í körfu

Við mótun nýrrar nýsköpunarstefnu var meðal annars litið til ísraelska módelsins Yozma sem hefur gert landið að einni öflugustu útungunarstöð í heiminum með uppbyggingu vísisjóðakerfis (e. venture capital) landsins. Markmið íslenskra stjórnvalda er að fá samfellu í sjóðaumhverfið hér á landi og að auka þátttöku erlendra vísisjóða sem koma ekki aðeins með fjármagn hingað til lands heldur dýrmæta þekkingu og öflugt tengslanet. Stofnun frumkvöðlasjóðsins Kríu er lykilaðgerð í framkvæmd stefnunnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar