Afturelding - Fram, handbolti karla

Haraldur Jónasson/Hari

Afturelding - Fram, handbolti karla

Kaupa Í körfu

Guðmundur Árni Ólafsson, Aftureldingu. Lárus Helgi Ólafsson, Fram, til varnar. Lárus Helgi Ólafsson, markvörður Fram í Olísdeild karla í handknattleik, segist í samtali við Morgunblaðið velta æ meira fyrir sér hvaða afleiðingar það geti haft fyrir sig að fá ítrekað skot í höfuðið á ferli sínum sem handknattleiksmaður. Keppnistímabilið er ekki hálfnað en Lárus áætlar engu að síður að hann hafi fimmtán sinnum fengið boltann í höfuðið í leikjunum til þessa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar