Kolbrún Hrafnkelsdóttir

Kolbrún Hrafnkelsdóttir

Kaupa Í körfu

Stofnandi Florealis segir sumar vörur fyrirtækisins þegar hafa náð að festa sig í sessi á Íslandi. Bráðum hefst sala á vörunum í 300 apótekum í Svíþjóð og fjármögnun stendur yfir á Funderbeam. Florealis hefur vaxið hratt frá stofnun árið 2013. Í dag er fyrirtækið með níu jurtalyf og lækningavörur á markaði og í lok október voru Florealis-vörurnar til sölu í um 600 apótekum. Því til viðbótar er einnig nýbúið að ljúka samningum við eina af stærstu apótekakeðjum Svíþjóðar og bætast þá við 300 sölustaðir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar