Bjartsýnisverlaun 2019

Bjartsýnisverlaun 2019

Kaupa Í körfu

Hildur Guðnadóttir, tónskáld og sellóleikari,hlaut Íslensku bjartsýnisverðlaunin 2019 sem Guðni Th. Jóhannesson, forseti lýðveldisins og verndari verðlaunanna, afhenti við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum í gær. Guðni Franzson,faðir Hildar, tók við verðlaununum fyrir hönd hennar en Hildur er nú stödd erlendis. Á myndinni má einnig sjá Vigdísi Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta, sem og Sigurð ÞórÁsgeirsson, staðgengil forstjóra ISAL, en fyrirtækið hefur verið bakhjarl verðlaunanna frá árinu 2000. Hildur hefur einnig verið tilnefnd tilGolden Globe-verðlaunanna fyrir tónlistina ímyndinni Joker, en þau verðlaun verða afhent aðfaranótt mánudags.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar