Bjartsýnisverlaun 2019
Kaupa Í körfu
Hildur Guðnadóttir, tónskáld og sellóleikari,hlaut Íslensku bjartsýnisverðlaunin 2019 sem Guðni Th. Jóhannesson, forseti lýðveldisins og verndari verðlaunanna, afhenti við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum í gær. Guðni Franzson,faðir Hildar, tók við verðlaununum fyrir hönd hennar en Hildur er nú stödd erlendis. Á myndinni má einnig sjá Vigdísi Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta, sem og Sigurð ÞórÁsgeirsson, staðgengil forstjóra ISAL, en fyrirtækið hefur verið bakhjarl verðlaunanna frá árinu 2000. Hildur hefur einnig verið tilnefnd tilGolden Globe-verðlaunanna fyrir tónlistina ímyndinni Joker, en þau verðlaun verða afhent aðfaranótt mánudags.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir