Kjalvegur

Kjalvegur

Kaupa Í körfu

Rigningar síðustu daga hafa farið illa með Kjalveg, en hann er á köflum mjög erfiður yfirferðar vegna skorninga í veginum. Þessi bifreið, sem er á 44 tomma dekkjum, fór um þennan veg fyrir viku og var hann þá í þokkalegu ástandi. Um helgina var hins vegar erfitt að komast um Kjalveg. Mjög snjólétt hefur verið á hálendinu frá áramótum og lítið frost.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar