Krakkar á Suðureyri leika sér í snjónum

RAX

Krakkar á Suðureyri leika sér í snjónum

Kaupa Í körfu

Börnin á Suðureyri við Súgandafjörð léku sér í snjónum eins og vanalega í gær og virtust glöð og áhyggjulaus þrátt fyrir hamaganginn í veðrinu að undanförnu. Þannig á það líka að vera.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar