Mótettukór Hallgrímskirkju

Mótettukór Hallgrímskirkju

Kaupa Í körfu

SYNGIÐ FYRIR DROTTNI, LEIKIÐ FYRIR HONUM Mótettukór Hallgrímskirkju og kammerkór kirkjunnar, Schola cantorum, munu syngja sameinaðir og hvor í sínu lagi undir stjórn Harðar Áskelssonar á tónleikum á morgun kl. 17 og á þriðjudag kl. 20. HALLDÓR HAUKSSON fjallar um tónleikana en þeim hefur verið valin yfirskriftin Psallite unigenito. MYNDATEXTI: Hörður Áskelsson stjórnar Mótettukórnum á tónleikum í Hallgrímskirkju.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar