Krakkar af frístundaheimilum í Reykjavík í Bíó Paradís
Kaupa Í körfu
Stundum er kvartað yfir því að kvikmyndauppeldi Íslendinga sé ábótavant. Það á þó varla við um krakkana frá frístundamiðstöð ÍTR, Kampi, sem boðið var í Bíó Paradís í gær. Á hvíta tjaldinu fylgdust krakkarnir, sem eru 8 og 9 ára gamlir, með ævintýrum jafnaldra síns árið 1921 í hinni sígildu kvikmynd Charlies Chaplins, The Kid. Stefnt er að frekara samstarfi ÍTR og Bíós Paradísar um að kynna ungu kynslóðinni perlur kvikmyndasögunnar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir