Brasilíumenn - Sjávarútvegur

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Brasilíumenn - Sjávarútvegur

Kaupa Í körfu

Kynning á sjávarútvegi í Brasilíu Vilja samvinnu við Íslendinga MIKLIR möguleikar eru fyrir íslensk sjávarútvegsfyrirtæki í Brasilíu og vilja stjórnvöld þar í landi gjarnan stofna til samvinnu við Íslendinga um að nútímavæða sjávarútveginn í landinu. Þetta kom fram á kynningarfundi um sjávarútveg í Brasilíu sem haldinn var í gær. MYNDATEXTI: Vel yfir 100 manns sóttu kynningarfund um brasilískan sjávarútveg sem haldinn var í gær. fundur v kynning á sjávarútvegi í brasilíu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar