Herjólfur

Morgunblaðið Hallur Már Hallsson

Herjólfur

Kaupa Í körfu

Líflegt í Eyjum þegar Landeyjahöfn opnast Algeng sjón Gamli Herjólfur siglir inn í Landeyjahöfn þar sem dýpkunarskipið Dísa er að störfum. Efnið er síðan losað fyrir utan höfnina. Landeyjahöfn Samið hefur verið við Rohde Nielsen A/S um dýpkun, sem mun hefjast handa nú í febrúarmánuði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar