Flugferð á Gjögur
Kaupa Í körfu
*Gjögur er ekki heitasti ferðamannastaðurinn yfir vetrarmánuðina *Íbúar biðu eftir kærkomnum vistunum ÞAÐ var handagangur í öskjunni á flugvellinum á Gjögri þegar tekið var á móti áætlunarflugvélinni frá Flugfélaginu Erni í gær. Vélin kemur tvisvar í viku en það eru einu samgöngurnar sem íbúar geta treyst á yfir vetrarmánuðina. Nær allar nauðsynjar koma því með vélinni auk pósts og dagblaða. Gunnsteinn Gíslason sem var að skipa vörum fyrir verslunina á staðnum í skottið á stórum jeppa sagði að vélin hefði í þetta sinn komið með aukaskammt af rjóma. MYNDATEXTI: Fraktin um borð Þegar búið var að afferma vélina var hún búin undir brottför til Reykjavíkur. Einn farþegi flaug með suður.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir