Una Margrét Jónsdóttir

Una Margrét Jónsdóttir

Kaupa Í körfu

Þetta er Remington-ritvél pabba míns, Jóns Óskars, sem var rithöfundur,fæddur 1921. Hann hefur líklega eignast vélina á 5. eða 6. áratugnum og notaði hana fram yfir 1960. Svo seldi hann Brynjari Viborg frænda mínum hana fyrir lítið þegar hann (pabbi) fékk sér nýja ritvél. Eftir að pabbi dó (árið 1998) gaf Brynjar mér Remington-ritvélina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar