Una Margrét Jónsdóttir

Una Margrét Jónsdóttir

Kaupa Í körfu

„Þegar ég keypti íbúðina og flutti inn í hana haustið 1996 leit ég á þessa gömlu símahillu og hugsaði: "Á þessari hillu verður að vera svartur skífusími!" Svo fór ég í Kolaportið og keypti þar þennan síma. Hann er enn í góðu lagi. Það er bara verst að mér skilst að á næsta ári breytist símakerfið svo þá verður víst ekki lengur hæg tað nota svona skífusíma,“ segir Una Margrét.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar