Vaka förgun á bílum

Vaka förgun á bílum

Kaupa Í körfu

Vaka förgun á bílum Það hefur færst mjög í vöxt að fólk skilji bíla sína eftir hér og þar, bæði á númerum og án. Portið okkar er í raun kjaftfullt af þessum bílum,“ segir Valdimar Haraldsson, deildarstjóri rekstrardeildar Vöku, í samtali við Morgunblaðið og bætir við að bílarnir sem um ræðir séu allt frá því að vera verðlitlar og illa farnar bíldruslur upp í „fokdýra“ bíla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar