Ljóð fyrir þjóð - Viðar Eggertsson

Ljóð fyrir þjóð - Viðar Eggertsson

Kaupa Í körfu

Ofjarl Hákon Jóhannesson flutti á Stóra sviði Þjóðleikhússins ljóðið „Til ofjarls míns“ eftir Sigfús Daðason fyrir Viðar Eggertsson á mánudaginn var. Upptaka af flutningnum er aðgengileg á vef og Facebook-síðu leikhússins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar