Stjarnan - Þór KA - Borgunar bikar

Villa við að sækja mynd

Stjarnan - Þór KA - Borgunar bikar

Kaupa Í körfu

Skallaeinvígi Mateja Zver og Danka Podovac eigast hér við í háloftunum á gervigrasvellinum í Garðabæ þar sem Zver og stöllur í Þór/KA fögnuðu sigri. - „Ég er auðvitað rosalega ánægð og stolt eftir þennan leik. Við unnum allan tímann af 100% krafti og eigum þetta virkilega skilið,“ sagði Sandra María Jessen sem skoraði sigurmark Þórs/KA í gærkvöld þegar liðið sló út ríkjandi bikarmeistara og efsta lið Pepsi-deildarinnar, Stjörnuna, með 1:0-sigri í Garðabæ. Þetta var fyrsta tap Stjörnunnar í sumar, og raunar hefur liðið ekki einu sinni gert jafntefli, en Íslandsmeistararnir að norðan voru vel að sigrinum komnir

Frekari upplýsingar

Karfa engin mynd

Þú ert ekki með neina mynd í körfunni. Smelltu á körfuna til að kaupa myndir.

Ljósmyndarar

Teiknarar