Krzysztof Penderecki

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Krzysztof Penderecki

Kaupa Í körfu

Tónlist | Sinfóníuhljómsveitin leikur undir stjórn Krzysztof Penderecki PÓLSKA tónskáldið Krzysztof Penderecki er kominn hingað til lands og ætlar að stýra Sinfóníuhljómsveit Íslands á tónleikum í Háskólabíói næstkomandi fimmtudag. MYNDATEXTI: Maestro - Krzysztof Penderecki segir liðsmönnum Sinfóníuhljómsveitarinnar til á æfingu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar