Patreksfjörður - Núpur

Helgi Bjarnason

Patreksfjörður - Núpur

Kaupa Í körfu

„Ég sé ekki að mörg fyrirtæki á Vestfjörðum lifi þessa ofurskattlagningu af,“ segir Sigurður Viggósson, framkvæmdastjóri Odda á Patreksfirði. „Þarna er um að ræða næstum sexföldun veiðigjalds frá því sem er á þessu ári og hvorki við í Odda né önnur fyrirtæki sem eru skuldsett eftir gengisfallið ráðum við slíkt.“ MYNDATEXTI: Núpur við bryggju á Patreksfirði Framkvæmdastjóri Odda segir að skuldsett fyrirtæki ráði ekki við næstum sexföldun veiðigjalds.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar