Grindhvalir - Hafsúlan

Reynir Sveinsson

Grindhvalir - Hafsúlan

Kaupa Í körfu

Tæplega 300 grindhvalir komust í hann krappan í fjörunni við Innri-Njarðvík • Koma sjaldan svona nálægt landi „Þetta er náttúrulega tegund sem er algeng á þessum árstíma hérna í kringum landið, hann heldur sig þó yfirleitt dýpra. Þetta er svona djúpsjávarhvalur og á heima í úthafinu. MYNDATEXTI: Áhugasamir Áhorfendur á hvalaskoðunarskipi Hafsúlunnar virða fyrir sér grindhvalavöðuna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar