Guðmundur Andri Thorsson

Einar Falur Ingólfsson

Guðmundur Andri Thorsson

Kaupa Í körfu

Fjölhæfur Guðmundi Andra Thorssyni er margt til lista lagt. Brátt kemur út fyrsta sólóplatan hans og segir hannlögin á henni hæg, angurvær og frekar blíðleg. Hann kveðst syngja um ástina, dauðann og hverfulleikann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar