Rauðhólar - Heiðmörk - Maður á hjóli

Rauðhólar - Heiðmörk - Maður á hjóli

Kaupa Í körfu

Hjólað Margir hafa nýtt sér veðurblíðuna á undanförnum dögum og heimsótt útivistarperlur höfuðborgarsvæðisins. Þessi hjólreiðamaður hefur nýtt sér helgarfríið og farið í hjólatúr í Heiðmörk, þar sem margur kýs nú að stunda sína líkamsrækt; ýmist hjóla, ganga eða hlaupa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar