Vigdís fær kerti

Vigdís fær kerti

Kaupa Í körfu

Veðrið lék við konurnar í garðinum hjá Vigdísi Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands, í gær þegar hún tók við leyniskilaboðakerti frá menntunarsjóði Mæðrastyrksnefndar. Söfnunarátak menntunarsjóðs hófst í gær með sölu á mæðra-blóminu, í formi kertis, en sjóðurinn styrkir tekjulágar konur til mennta. F.v. Þórunn Árnadóttir hönnuður, Anna H. Pétursdóttir, formaður Mæðrastyrksnefndar, Sigríður Thorlacius söngkona, Eliza Reid forsetafrú, frú Vigdís og Guðríður Sigurðardóttir, formaður menntunarsjóðsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar