Undirskrift

Undirskrift

Kaupa Í körfu

Umhverfis- og auðlindaráðherra, borgarstjóri og fulltrúar Faxaflóahafna, Veitna, Samskipa og Eimskipa undirrita viljayfirlýsingu um að taka í notkun háspennibúnað fyrir flutningaskip við Sundabakka og Vogabakka í Reykjavík. Um er að ræða fyrsta áfanga í því verkefni að tryggja raftengingar fyrir stærri skip í höfnum á Íslandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar