Harpa - Fundur um Peningaþvætti

Harpa - Fundur um Peningaþvætti

Kaupa Í körfu

.Fjöl­menni var á málþingi Fjár­tækniklas­ans í Silf­ur­bergi í Hörpu í dag þar sem rætt var um hvað er verið að gera gegn peningaþvætti. „Peningaþvættismál hafa verið í deiglunni að und­an­förnu, bæði vegna veru Íslands á grá­um lista FATF og vegna mik­ill­ar ný­sköp­un­ar í vörn­um gegn pen­ingaþvætti á Íslandi, sem get­ur þannig tekið for­ystu í þess­um mál­um,“ seg­ir í til­kynn­ingu vegna málþings­ins. Ræðumenn á málþing­inu voru Guðmund­ur Kristjáns­son, stofn­andi og for­stjóri Luc­inity, Bene­dikt Gísla­son, banka­stjóri Ari­on banka, Lilja Björk Ein­ars­dótt­ir, banka­stjóri Lands­bank­ans, Unn­ur Gunn­ars­dótt­ir, vara­seðlabanka­stjóri fjár­mála­eft­ir­lits, Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir dóms­málaráðherra, Ólaf­ur Örn Guðmunds­son, CTO hjá Nátt­hrafni, og Daní­el Pálma­son, lögmaður hjá Kviku banka.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar