Saltfiskur

Atli Rúnar

Saltfiskur

Kaupa Í körfu

Saltfiskur Sverrir Haraldsson t.v. og Einar Björn Árnason við Vestmannaeyjahöfn á síðasta sjómannadegi. Þeir halda hér á söltuðum þorski sem veiddist við suðurströndina eða á Breiðafirði núna í apríl og endar að líkindum á veisluborði einhvers staðar í Portúgal um næstu jól.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar