Álft tekur straugið - Elliðárvatn

Álft tekur straugið - Elliðárvatn

Kaupa Í körfu

Á sundi Elliðavatn var spegilslétt og fagurt eitt síðdegið í vikunni. Rónni var stuttlega raskað þegar álftin lenti á vatninu en hún var fljót að koma sér í ró og njóta kyrrðarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar