Már Jónsson við leggstein

Már Jónsson við leggstein

Kaupa Í körfu

Hólavallagarður Már Jónsson við leiði langalangömmu sinnar, Kristínar Ólínu Þorvaldsdóttur, sem lést í Reykjavík 27. nóvember 1879, 46 ára gömul. Hún hafði eignast átta börn og lifðu fjögur. Dánarbú hennar er varðveitt,skráð 20. apríl 1880, og þremur vikum síðar var mestur hluti eignanna seldur á uppboði fyrir ríflega 500 krónur. Upphæðin hrökk ekki fyrir skuldum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar