Leifsstöð

Leifsstöð

Kaupa Í körfu

Fyrsta vél til landsins eftir að opnað var eftir covid kom frá London, en það var flug Wizz Air og lenti vélin klukkan 9:35 með 100 farþega innanborðs. Um klukkustund síðar kom sú næsta, vél SAS frá Kaupmannahöfn en það var fyrsta farþegavélin sem kemur frá Kaupmannahöfn síðan í mars enda lokuðu Danir landamærum sínum algerlega í þeim mánuði. Átta vélar eru á áætlun í dag, frá Ósló, London, Færeyjum, Frankfurt, Stokkhólmi og þrjár frá Kaupmannahöfn. Þá eru átta brottfarir fyrirhugaðar til sömu áfangastaða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar