Laxveiði í Laxá í kjós

Laxveiði í Laxá í kjós

Kaupa Í körfu

Kastað Veiðimaður naut veðurblíðunnar í Laxá í Kjós þegar ljósmyndari átti leið þar um. Flestar laxveiðiár verða opnaðar fyrir mánaðamót og má segja að laxveiðisumarið hefjist formlega í vikulok

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar