Pétur Mikkel Jónasson

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Pétur Mikkel Jónasson

Kaupa Í körfu

VERÐI nýr Gjábakkavegur lagður gerir Vegagerðin ráð fyrir að umferð um hann verði að meðaltali 300-500 bílar á sólarhring árið 2010 en það er 50-150% meiri umferð en um óbreyttan veg árið 2010. Svanur Bjarnason, svæðisstjóri Vegagerðarinnar á Suðurlandi, segir að mestöll þessi aukning muni einnig koma fram í aukinni umferð um þjóðgarðinn á Þingvöllum. MYNDATEXTI: Aukin mengun - Pétur M. Jónasson varar við áformum um uppbyggingu Gjábakkavegar vegna aukinnar mengunar sem henni fylgi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar