Skorradalur að kveldi - Sumarbústaðir

Skorradalur að kveldi - Sumarbústaðir

Kaupa Í körfu

Rökkurvísir Nú þegar dagurinn ber höfuð og herðar yfir nóttina er vart rökkur að heitið geti. Yfir Skorradal vaka fjöllin með snæbreiður sem enn hafa ekki sýnt á sér teljandi fararsnið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar