Sorphaugarnir Álfsnesi

Sorphaugarnir Álfsnesi

Kaupa Í körfu

Á SORPHAUGUM Sorpu í Álfsnesi vinna starfsmenn fyrirtækisins við að þjappa saman úrgangi og raða honum haganlega niður. Þá er unnið úr úrganginum metangas, sem nýtt er á bifreiðar. Böggun sorps minnkar umfang þess um allt að 70%, svo plássið á Álfsnesi mun duga ágætlega næstu árin. Gröfurnar voru eins og iðnir roðamaurar innan um þúsundir tonna af rusli sem þær röðuðu saman í blíðunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar