Háspennumöstur rísa í Fljótsdal vegna álvers í Reyðarfirði

Einar Falur Ingólfsson

Háspennumöstur rísa í Fljótsdal vegna álvers í Reyðarfirði

Kaupa Í körfu

Ný byggðalína Landsnets frá Blöndu til Akureyrar mun hafa burðargetu til að flytja orku frá hugsanlegum virkjunum í Skagafirði. Undirbúningur er hafinn að framkvæmdinni og hafa fulltrúar Landsnets fundað með sveitarstjórnum sveitarfélaganna sem línan mun liggja um. Viðræður eru einnig hafnar við landeigendur og verið er að kanna lagnaleiðir. Gert er ráð fyrir að hægt verði að taka línuna í notkun árið 2011.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar