Lotta með leiksýningu í Elliðadal

Lotta með leiksýningu í Elliðadal

Kaupa Í körfu

Góð uppskrift „Enn einu sinni hefur Leikhópurinn Lotta skapað leiksýningu sem óhætt er að mæla með. Sýningu sem gleður augað, hreyfir við hjartanu, kitlar hláturtaugarnar og fær áhorfendur jafnframt til að velta hlutunum fyrir sér með gagnrýnum huga. Það er varla hægt að hugsa sér betri uppskrift,“ segir í rýni um Bakkabræður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar