Innlit í atvinnulífið - Myllan

Rósa Braga

Innlit í atvinnulífið - Myllan

Kaupa Í körfu

Hjá Myllunni er bakað allan sólarhringinn. Þegar komið er fram yfir miðnætti - og nýr dagur runninn upp - er Myllufólk langt komnir með að baka skammt hins daglega brauðs og þá orðið tímabært að snúa sér að sætindunum. Næturvaktin sér um snúða, vínarbrauð og kleinuhringi; bakkelsi sem með öðrum framleiðsluvörum er keyrt út í rauðabítið á morgnana.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar