Fangelsið á Akureyri

Margrét Þóra Þórsdóttir

Fangelsið á Akureyri

Kaupa Í körfu

Sótt hefur verið um leyfi til að byggja við fangelsishluta lögreglustöðvarinnar við Þórunnarstræti 138. Teikningar eftir Gísla Kristinsson arkitekt hafa verið kynntar í umhverfisráði og hefur ráðið falið umhverfisdeild að senda erindið í grenndarkynningu. MYNDATEXTI: Fangelsið á Akureyri verður brátt stækkað. Svo virðist sem landnámsmaðurinn Helgi magri sé að benda á hvar viðbyggingin muni rísa

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar