Strandveiði

Alfons Finnsson

Strandveiði

Kaupa Í körfu

Enn er tæpur helmingur eftir af strandveiðikvótanum á landsvísu fyrir maí Lokað var fyrir strandveiðar á svæði A, vestursvæði, í gær en þar er búið að veiða kvóta maímánaðar, alls 715 tonn. MYNDATEXTI: Strandveiði Fjölmargir strandveiðibátar eru nú á sjó á Snæfellsnesi en afli er tregur að sögn sjómanna. Vertíð Á strandveiðum við Snæfellsnes á góðum degi fyrir nokkrum árum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar