Þota á stalli við Keflavíkurvöll

Þota á stalli við Keflavíkurvöll

Kaupa Í körfu

Þota á stalli við Keflavíkurvöll Minjar Fjórtán ár eru síðan varnarliðið hætti starfsemi hér. Vera Bandaríkjahers markaði spor í sögu Íslendinga og þessi þota á stalli við Keflavíkurflugvöll minnir fólk á þá tíma.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar