Þoka yfir Reykjavík

Þoka yfir Reykjavík

Kaupa Í körfu

Þoka Ferðamenn við Hörpuna sáu vart handa sinna skil í gærmorgun þegar þoka lá yfir allri borginni. Þegar leið á daginn var þokan á bak og burt og við tók einhver allra besti dagur sumarsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar