Kristín Ómarsdóttir

Kristín Ómarsdóttir

Kaupa Í körfu

Ljóðskáld Ljóðskáld „Málsvæðið, Ísland, er náttúrulega bara minn garður og ég held alltaf áfram að skrifa fyrir hann. Ég er stödd hér, ég skrifa á íslensku. Minn sjóndeildarhringur liggur yfir Faxaflóa,“ segir ljóðskáldið Kristín Ómarsdóttir þegar hún er spurð hvaða áhrif góðar viðtökur erlendis við bókum hennar hafi á hana sem skáld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar