Bílabíó Akureyri

Þorgeir Baldursson

Bílabíó Akureyri

Kaupa Í körfu

Akureyrarbær fagnar í dag 158 ára afmæli sínu og af því tilefni eru ýmsir viðburðir í bænum um helgina. Í gærkvöldi var boðið upp á bílabíó á athafnasvæði Bílaklúbbs Akureyrar. Fjölmargirgestir skemmtu sér yfir hinni sígildu gamanmynd Stellu í orlofi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar