Tálknastöðin

Helgi Bjarnason

Tálknastöðin

Kaupa Í körfu

Þótt tímans tönn hafi unnið á mannvirkjum gömlu hvalstöðvarinnar á Suðureyri við Tálknafjörð má þar enn sjá stórbrotnar minjar um forna atvinnuhætti. Þar ber hlaðinn skorstein Katlahússins hæst en hann er líklega sá eini sem til er frá þessum tíma. Einn af eigendum jarðarinnar er að endurbæta skorsteininn og tóttir Katlahússins. MYNDATEXTI Tálknastöðin Gufukatlar liggja á sjávarkambinum á Suðureyri, hafa ekki komist lengra. Uppi í stöðinni er skorsteinn Katlahússins mest áberandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar