Skúli Rósantsson i Casa

Skúli Rósantsson i Casa

Kaupa Í körfu

Sala húsgagna gengur ágætlega en gæti goldið fyrir það ef hægir á fasteignamarkaði. Verð hefur verið á niðurleið og kaupmáttur almennings á uppleið en launakostnaður er farinn að þrengja að rekstri verslana. Þetta segja húsgagnasalar sem blaðamaður ræddi við.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar