Breikkun Vesturlandsvegar - Kollafjörður

Breikkun Vesturlandsvegar - Kollafjörður

Kaupa Í körfu

Starfsmenn Ístaks voru mættir á Kjalarnes til að undirbúa framkvæmdir vegna breikkunar Vesturlandsvegar. Byrjað var á að setja niður skilti og sjálf jarðvinnan hefst svo í dag. Breikka á 4,3 km kafla á þessum slóðum,frá Varmhólum í Kollafirði að Vallá. Ístak bauð 2,3 milljarða í verkið

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar